13.11.2013 | 17:26
Eiturlyfjasmyglarar dæmdir í Tékklandi
Þetta má lesa á einum fréttavefnum í dag:
„Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni í Tékklandi í dag.
Ég get ekki orða bundist og spyr : Verða ekki þeir sem gerast sekir um lögbrot, ekki síst alvarlega glæpi eins og smygl á kókaíni, að reikna með því að fá þunga dóma ef til þeirra næst ? ? ? ! ! !
Ekki hef ég samúð með þessum píum og er fylgjandi því að þær og aðrir eiturlyfjasmyglarar fái þyngstu dóma sem lög viðkomandi lands leyfa, enda hefði í þessu tilfelli ómældur fjöldi fíkla beðið skaða af ef kókaínið hefði komist í umferð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.