10.6.2012 | 11:48
Forsetakosningar
Þjóðin þarf að losna við Ólaf Ragnar Grímsson úr forsetastólnum þar sem hann hefur nú setið sér til húðar. Til þess að það gerist þarf eftirfarandi:
Ef fjórir forsetaframbjóðendanna, sem samkvæmt skoðanakönnunum eiga ENGAN MÖGULEIKA á því að ná kosningu, viðurkenndu þá staðreynd og drægju sig nú í hlé, fengjum við "alvöru" kosningu milli tveggja frambjóðenda Þóru og ÓRG.
Það er annars fyrir löngu kominn tími til að breyta tilhögun forsetakosninga á Íslandi á þann veg, að þegar enginn fjöldaframbjóðenda nær hreinum meirihluta skuli í annarri umferð kosið á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði fengu í fyrri atkvæðagreiðslu.
Mér sýnist þetta hafa gefist vel í biskupskosningu fyrr í vor.
ÁFRAM ÞÓRA !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.